Eins og á norðlenskum heiðum
Íslenskt skógræktarfólk sem var á ferð í Klettafjöllunum í haust lenti í kunnuglegu veðri, slydduéljum eins og einmitt eru algeng á norðlenskum heiðum á haustin. Gróður- og dýralíf var þó öllu fjölskrúðugra. Þröstur Eysteinsson heldur áfram að segja frá Ameríkuferð.
20.11.2013