Sunnlenskir skógarbændur vinna saman að skógarnytjum
Sigríður Hjartar og Stefán Guðbergsson, skógarbændur í Múlakoti Fljótshlíð, skrifa skemmtilega sögu í Bændablaðið 2. ágúst af því hvernig viður úr gömlum reynitrjám í Múlakoti varð að fallegum húsgögnum fyrir garðinn í Múlakoti með góðu samstarfi við skógarbændur á Giljalandi Skaftártungum og Skúla Jónsson, smið frá Þykkvabæ.
08.08.2018