Norræn ráðstefna um náttúru, garða og útivistarsvæði að hefjast
Náttúran, garðar og útivistarsvæði eru umfjöllunarefni norrænnar ráðstefnu sem hefst í Reykjavík miðvikudaginn 15. ágúst. Fjallað verður um samspil manns og náttúru, græn svæði í þéttbýli og sjálfbærni, það sem efst er á baugi á Norðurlöndum í þessum efnum og fleira.
14.08.2018