Bætt fyrir syndir „víkinganna“
„Áður en víkingarnir settust að á Íslandi var landið klætt skógi en vígamennirnir voru varir um sig og eyddu öllum skóginum. Nú berst þjóðin við að klæða landið skógi á ný. “
Á þessa leið hefst grein sem birtist nýlega á vísindafréttavefnum Phys.org. Þar fjallar franski blaðamaðurinn Jérémie Richard um skógræktarstarf á Íslandi og ræðir við tvo starfsmenn Skógræktarinnar, þá Hrein Óskarsson, sviðstjóra samhæfingarsviðs, og Aðalstein Sigurgeirsson fagmálastjóra.
07.08.2019