Náttúruauðlind nýrra tíma
Hinn 25. júní á þessu ári var liðin hálf öld frá því að þeir Rögnvaldur Erlingsson og Hallgrímur Þórarinsson, bændur á Víðivöllum ytri, gróðursettu fyrstu trjáplönturnar í svonefndri Fljótsdalsáætlun. Þessi gróðursetning markaði upphaf bændaskóga á Íslandi sem nú þekja um 21 þúsund hektara og eru um helmingur ræktaðra skóga í landinu. Í þessari grein er tímamótanna minnst með því að rifja upp aðdragandann og skoða afraksturinn.
06.11.2020