Áhrif mismunandi beitarþunga sauðfjár á ungan lerkiskóg
Grein um fyrstu rannsóknina sem gerð er á áhrifum misþungrar sumarbeitar sauðfjár á rússalerki er komin út í alþjóðlega vísindaritinu Icelandic Agricultural Sciences. Niðurstöður rannsóknarinnar gefa til kynna að óhætt sé að nýta ungan, óblandaðan lerkiskóg til sumarbeitar.
19.11.2020