Næmni sembrafuru fyrir breyttu loftslagi lesin úr árhringjum hennar
Niðurstöður rannsóknar sem kynnt er í grein í vísindaritinu Frontiers in Plant Science gætu nýst til að spá fyrir um áhrif loftslagsbreytinga á þróun og framtíð plöntutegunda sem einangrast hafa á jaðarsvæðum, til dæmis hátt til fjalla.
21.06.2022