Meistaravörn um kolefnisbindingu og vöxt mismunandi skógargerða
Gústaf Jarl Viðarsson ver meistararitgerð sína í skógfræði við Landbúnaðarháskóla Íslands mánudaginn 4. september kl. 14. Rannsókn hans fjallar um kolefnisbindingu og vöxt mismunandi skógargerða í þremur skógum á Suðvesturlandi. Vörnin er öllum opin á staðnum og í beinu streymi.
30.08.2023