Skógrækt framtíðarinnar – kynning á nýjum aðferðum og tækni við skógrækt
Á skógræktarráðstefnu NordGen sem haldin var fyrir skömmu í Helsinki var fjallað um þróun tækni og aðferða við plöntuframleiðslu svo sem vefjarækt og nýja lýsingartækni. Fræðst var um sáningu furu beint í skógræktarsvæði sem gæti verið áhugaverður kostur í skógrækt á Íslandi.
16.10.2018