Góð ráð um meðferð jólatrjáa
Eins og margt fólk veit er minnihluti þeirra jólatrjáa sem seld eru hér á landi fyrir jólin íslensk tré. Flest trjánna eru flutt til landsins frá útlöndum og vaxandi hluti þeirra hefur undanfarin ár verið gervitré komin alla leið frá Asíu. Ástæða innflutningsins er meðal annars sú að ekki eru ræktuð nægilega mörg tré á landinu. En hvernig á að meðhöndla lifandi jólatréð þegar heim í stofu er komið?
06.12.2023