Ítölunefnd um Almenninga norðan Þórsmerkur komst að þeirri niðurstöðu að leyfa ætti þar sumarbeit nokkurs fjölda fjár. Samkvæmt lögum er hægt að krefjast yfirítölumats séu menn ekki sáttir við niðurstöðu ítölumats og það gerði Skógrækt ríkisins.
Drumbabót, fornskógurinn á Markarfljótsaurum, eyddist í jökulhlaupi veturinn 822-23 e.Kr. samkvæmt nýjum aldursgreiningarniðurstöðum.
Skógardagurinn mikli verður haldinn hátíðlegur á Hallormsstað þann 22. júní nk. Takið daginn frá.
Skógrækt ríkisins býður til opinnar hönnunarsamkeppni (framkvæmdarkeppni) um hönnun á áningarstöðum í þjóðskógum Skógræktar ríkisins.
Fræðafundur í húsnæði Garðyrkjuskólans á Reykjum í Ölfusi föstudaginn 24. maí n.k.