Mánudaginn 3. júní sl. fór fram á Laugarvatni samráðsfundur Skógræktar ríkisins og umhverfis- og auðlindaráðuneytisins.
Gerður hefur verið staðlaður og samræmdur landfræðilegur gagnagrunnur fyrir ræktað skóglendi á Íslandi.
Út er komin á vegum Sameinuðu þjóðanna skýrslan: Forest and Economic Development: A driver for the green economy in the ECE region.
Síðastliðið sumar var gerð tilraun með kögglun á lerki og stafafuru.
Á Egilsstöðum var á ferðinni flutningabíll hlaðinn 40 rúmmetrum af lerkibolum úr Hafursárskógi á leið til Elkem á Grundartanga.