ORÐIÐ hefur mikil breyting á mati fólks á verðmæti skóga á undanförnum 30 árum. (Morgunblaðið, sunnudaginn 4. september 2005) Mynd: Vel var mætt af hálfu íslensks skógræktarfólks á ráðstefnuna ?Gildi skógarins fyrir nærsamfélög á Norðurlöndum? sem haldin var í Nødebo...
Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands, sem eru fjölmennustu félagasamtök Íslands á sviði umhverfismála, var í ár haldinn á Lýsuhóli á sunnanverðu Snæfellsnesi í boði Skógræktarfélags Heiðsynninga. Sóttu fundinn á þriðja hundrað manna, víðs vegar að af landinu. Er þetta í sjötugasta sinn...
Kolefnisbinding skóga Mikilvæg aukaafurð nýskógræktar (úr Bændablaðinu, 30. ágúst 2005) Mynd: Uppsafnað kolefni í gróðri og jarðvegi á jörðu. Heimild og nánari upplýsingar: Vefur EarthTrends Kyoto-samningurinn varð að alþjóðalögum þann 16. febrúar...
Laugardaginn 3. september verður farin sveppaganga í Heiðmörk, á vegum Skógræktarfélags Reykjavíkur. Ása M. Ásgrímsdóttir er einn höfunda bókarinnar Villtir matsveppir á Íslandi og veit því eitt og annað um hvernig tína á sveppi og matreiða þá. Hún mun...
Páll Samúelsson gaf 35.000 trjáplöntur á 75 ára afmæli Skógræktarfélagsins Skógræktin kemur öllum vel (Morgunblaðið, föstudaginn 2. september, 2005) Hátíðargróðursetning fór fram í Esjuhlíðum í gær. Þar voru gróðursettar fyrstu trjáplönturnar úr höfðinglegri gjöf Páls Samúelssonar til Skógræktarfélags Íslands...