Um síðustu helgi læddist flokkur manna í skjóli nætur inn í tilraunareiti finnsku skógrannsóknastofnunarinnar í Punkaharju í Austur Finnlandi og hjó niður 400 erfðabreytt birkitré. Myndin sýnir rannsóknastöð finnsku skógrannsóknastofnunarinnar (Metla)  í Punkaharju Tilraunareiturinn var liður í grunnrannsókn...
Myndatexti: A. Göt á trjábol furu eftir sagvespu.  Götin myndast þegar fullorðin sagvespan skríður út úr furunni eftir að hafa þroskast þar. B. Sagvespa C. Þráðormar af ættkvíslinni Steinernema Sagvespa (Sirex noctilio (Fabricius)) er á...
Gróðursetning á Héraði hefur gengið ágætlega fyrir sig þetta vorið. Tíðin hefur verið góð og er mikill vöxtur í plöntum, þá sérlega í furunni. Þó ber nokkuð á frostskemmdum í plöntum sem fóru út í landið fyrir uppstigningadag (20. maí)...
Jarðvegseyðing í Kína; hádegisfyrirlestur 22. júní k. 12.00, Norræna húsið í Reykjavík Fenli Zheng, rannsóknaprófessor við Jarðvegsverndarstofnunina í Yangling í Kína, flytur hádegisfyrirlestur í Norræna húsinu í Reykjavík þriðjudag 22. júní kl. 12.00. Zheng mun fjalla um landhningun...
Laugardaginn 26. júní kl. 14-16 verður opnunarhátíð Opins skógar á Snæfoksstöðum.   Opinn skógur er samstarfsverkefni skógræktarfélaganna, Olís og Alcan á Íslandi er miðar að því að opna skóga og gera þá aðgengilega. Lögð er áhersla á upplýsingar...