Hekluskógar auglýsa eftir verktökum til að gróðursetja birkiplöntur á Hekluskógasvæðinu. Æskilegt er að viðkomandi hafi reynslu af gróðursetningu og hafi bíl og kerru til umráða. Nánari upplýsingar veitir Hreinn Óskarsson í síma 899-1971....
Ráðstefnan hefur það að markmiði að varpa ljósi á þátt skóga og skógræktar í því að efla útivist og lýðheilsu almennings í þéttbýli.
Dagskráin samanstendur af 25 erindum og 12 veggspjöldum um skógræktartengd málefni.
Skógrækt ríkisins óskar eftir tilboði í grisjun í Reykjarhól við Varmahlíð í Skagafirði. Um er að ræða þrjá litla reiti sem samtals eru um 1 hektari að stærð.
Skógrækt ríkisins og Hekluskógar hafa áður sagt frá. Þá var því einnig haldið fram að oft fylgdust að mikið fræmagn og frægæði. Nú er komið í ljós að frægæði voru hin mestu sem sést hafa. Spírunarpróf voru gerð í vetur...