Stöðin notar viðarkurl úr næsta nágrenni og þjónar í fyrsta áfanga grunnskóla, íþróttahúsi, sundlaug og hóteli. Kyndistöðin er sú fyrsta sinnar tegundar á Íslandi.
Tilefni ferðarinnar var að fá mat Peters á því hvort komið væri að þeim tímapunkti í íslenskri skógrækt að hægt væri að nota skógarhöggsvél til að grisja hér á landi.
Í gær, fimmtudaginn 19. nóvember, heimsótti Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, þjóðskóginn í Þjórsárdal ásamt fríðu föruneyti.
Í október s.l. kom út 2. tbl. 23. árgangs Mógilsárfrétta sem fjalla um það sem er að gerast hverju sinni á Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá.
Starfsfólk Norðlingaskóla og leikskólans Rauðhóls saman á námskeiði.