Úlfur Óskarsson, lektor við LBHÍ, fjallar um gróðursetningu.
Umhverfisráðuneytið og Stofnun Sæmundar fróða boðar til stefnumóts í Þjóðminjasafninu n.k. laugardag. Fjallað verður um tengsl milli hnattrænna loftslagsbreytinga, sjálfbæarrar þróunar og öryggismála. Einnig verður rætt um alþjóðlegar samningaviðræður um loftslagsmál í aðdraganda Kaupmannahafnarfundarins.
Síðustu vikur og mánuði hefur verið óvenju mikil grisjun í Haukadals- og Þjórsárdalsskógum. Eru þar á ferðinni bæði starfsmenn Skógræktar ríkisins og verktakar sem ráðnir hafa verið í grisjun ákveðinna reita.
Í gær, miðvikudaginn 7. október, heimsótti Nefnd um stefnumótun landshlutaverkefna í skógrækt Egilsstaði og nágrenni.
Í haust býður Hlíðaskóli nemendum í 9. og 10. bekk upp á sérstakt skógarval þar sem nemendur vinna að fjölbreyttum verkefnum í grenndarskógi skólans í Öskjuhlíð.