Fyrir um mánuði síðan brann hið sögufræga hús Hótel Valhöll til grunna og brunnu og sviðnuðu nokkur tré í nágrenni rústanna. Trén hafa hitnað gífurlega vegna eldsins eru byrjuð að skjóta rótarskotum.
Við sveppatínslu er að mörgu að hyggja og því gott að hlaða niður litlu kveri sem Skógrækt ríkisins setti saman í fyrra áður en haldið er af stað.
Skógræktarmenn voru á ferð í Haukadalsskógi og mældu nokkur gráelri og eru þau hæstu þeirra um 15 m há.
Dagana 18. - 20. ágúst nk. fer fram alþjóðleg ráðstefna um líforku, PELLETime symposium 2009, á Hallormsstað. 
Skógrækt ríkisins býður þig velkomin(n) á listsýningu í Hallormsstaðarskógi í sumar.