Helgi Gíslason framkvæmdastjóri Héraðsskóga/Austurlandsskóga fór á dögunum að kynna sér írska skógrækt í ferð sem Skógræktarfélag Íslands stóð fyrir.  Skoða má myndir úr ferðinni á heimasíðu Skógræktarfélags Íslands....
Jón Þór Þorvarðarson, bóndi á Glúmstöðum I í Fljótsdal er sauðfjárbóndi, hestamaður og skógarhöggsmaður.  Búið er lífrænt sem þýðir að framleiðsluhættir og afurðir eru vottaðir eftir EES stöðlum og framleiðir aðeins lífræna dilka.  Á sumrin fer hann ríðandi...
Sveitarfélög bæjanna Karleby í Finlandi, Vejle og Skagen í Danmörku, Þrándheims í Noregi, Sundsvall og Växjö í Svíþjóð og Egilsstaða á Íslandi hafa ákveðið að ganga til samstarfs um að stuðla að þróun þéttbýlis sem byggir á timbri og timburbyggingum...
Þó enn séu um tveir mánuðir til jóla eru kóngulærnar í Fljótshlíðinni þegar byrjaðar að skreyta trén. Í högunum ofan við Tumastaði í Fljótshlíð mátti líta þessar sitkagreniplöntur. Var engu líkara en þær hefðu verið skreyttar með ,,englahári". Ljóst...
Á stjórnarfundi Héraðsskóga/Austurlandsskóga 22. október síðastliðinn sagði framkvæmdastjórinn Helgi Gíslason starfi sínu lausu og verður staðan auglýst laus til umsóknar á næstu dögum.   Helgi Gíslason hefur verið framkvæmdastjóri Héraðsskóga síðan 1990 og Austurlandsskóga frá stofnun þeirra...