Skógræktarstjóri kveikti ljósin á íslenska jólatrénu í Berlín
Jón Loftsson, skógræktarstjóri, og Jón Egill Egilsson, sendiherra, kveiktu ljósin á íslenska jólatrénu á sendiráðslóð Norðurlandanna í Berlín í Þýskalandi á fullveldisdegi Íslendinga, 1. desember.
Tréð er fjallaþinur (Abies lasiocarpa) sem felldur var í Hallormsstaðaskógi þann...
01.07.2010