Steingrímur Hermannsson nýtur liðsinnis Skógræktarinnar
Steingrímur Hermannsson, fyrrverandi forsætisráðherra, á sumarhús og skógi vaxið land á jörðinni Kletti í Borgarfirði. Það var faðir hans, Hermann Jónasson, sem átti jörðina Klett og var upphafsmaður skógræktarinnar þar. Skóginn á landareigninni hefur Steingrímur grisjað, ásamt fjölskyldu sinni, undanfarin...
01.07.2010