Frumvarp umhverfisráðherra gerir ráð fyrir að íslenskur atvinnurekstur geti bætt fyrir losun koldíoxíðs með fjármögnun skógræktarframkvæmda
Af vef umhverfisráðuneytisins („Frumvarp til laga um takmörkun á losun gróðurhúsalofttegunda frá stóriðju“)
Frumvarp Jónínu Bjartmarz umhverfisráðherra að lögum um losun gróðurhúsalofttegunda var samþykkt á fundi ríkisstjórnarinnar í morgun. Lögunum er ætlað að tryggja að losun...
01.07.2010