Landfræðilegar upplýsingar um skóglendi á Íslandi aðgengilegar á veraldarvefnum
Myndin sýnir útbreiðslu birkikjarrs (ljósgrænar línur) og ræktaðra skóga (bláar línur) í sunnanverðum Borgarfirði.
Landbúnaðarháskóli Íslands hefur nýlega opnað Gagnavefsjá sem hefur að geyma gagnvirkt landfræðilegt upplýsingakerfi. Þar er hægt að skoða kort og birta upplýsingar...
01.07.2010