Skógardagurinn mikli, árleg skógarhátíð Félags skógarbænda á Austurlandi, Barra, Héraðs- og Austurlandsskóga og Skógræktar ríkisins, var haldinn á Hallormsstað s.l. laugardag.
Í vikunni sem leið fór fram tálgunámskeið fyrir börn og fullorðna í tilefni af 60 ára afmæli skógræktar í Heiðmörk.
Mánudaginn 21. júní heimsótti Svandís Svavarsdóttir, umhverfisráðherra, Rannsóknastöð skógræktar á Mógilsá þar sem hún fékk m.a. að spreyta sig á trjámælingum.
Um þessar mundir fer fram víða um land mat á skemmdum á trjágróðri af völdum þess vorhrets sem gekk yfir landið um mánaðarmótin apríl-maí s.l. og sem kallað hefur verið ?kosningahretið?. Einkum er leitast við að meta skemmdir í...
Skógarvörðurinn á Suðurlandi var á visitasíu í Þórsmörk í vikunni og fór víða. Helst er það að frétta að eftir að sauðfjárbeit var aflétt af mörkinni hafa birkiskógar breiðst út og má sjá birkiskóga þar sem áður voru flög eða...