Íslensk stafafura nemur land á suðurhveli jarðar
Í síðustu viku urðu merk tímamót í sögu íslenskrar skógræktar. Ísland gerðist í fyrsta sinn útflytjandi á barrtrjáfræi! Um er að ræða sölu á 500 g af fræi stafafuru (Pinus contorta var. contorta) til Falklandseyja, en þær eyjar liggja austan...
22.06.2010