Starfsmenn Félags skógarbænda á Héraði fundu við vinnu sína í sumar tvo skógarpúka, þau Petru og Pjakk. Jóhann Gísli, formaður Félags skógarbænda á Héraði og sérlegur umboðsmaður púkanna, segir þá vænstu skinn. „Petra og Pjakkur sjást venjulega ekki, nema...
Hjá Skógrækt ríkisins á Austurlandi hefur verið unnið sleitulaust við framleiðslu viðarafurða það sem af er vetri. Unnið hefur verið að margskonar verkefnum, t.d. hefur lerki verið flett í útipalla, m.a.við stöðvarhús Fljótsdalsvirkjunnar og mikil eftirspurn...
Skógrækt ríkisins býður alla velkomna í skóganna fyrir jólin til að velja sér jólatré, enda er það orðinn fastur liður í jólaundirbúningi margra.   Austurland:  Laugardaginn 13. desember verður markaðsdagur Félag skógarbænda á Héraði, Skógræktar ríkisins...
Nú á fyrstu dögum aðventunnar er jólaundirbúningurinn hafinn um allt land. Í gær færði Skógrækt ríkisins föngum á Litla-Hrauni jólatré að gjöf. Tréð er um 5 metra hátt og kemur úr Haukadalsskógi. Á myndinni má sjá þá Þorberg Hjalta...
Samtök náttúrustofa standa fyrir fróðlegum fyrirlestri í hádeginu á morgun, fimmtudaginn 27. nóvember. Fyrirlesturinn verður sendur út í gegnum fjarfundabúnað á eftirfarandi staði: ...