Á morgun, laugardaginn 13. desember, verður markaðsdagur Félag skógarbænda á Héraði, Skógræktar ríkisins, Barra hf og Héraðs- og Austurlandsskóga haldinn í húsakynum Barra á Valgerðarstöðum í Fellum. Ýmsar jólavörur verða til sölu á markaðnum, s.s. jólatré Skógræktar ríkisins...
Út eru komnar nýtingaráætlanir fyrir fjögur svæði í Dalasýslu. Þau eru Ytra-Fellsreiturinn og Skógar á Fellsströnd, Hjarðarholtsreiturinn í Laxárdal og Ketilstaðareiturinn í Hörðudal. Ytra-Fellsreiturinn er samtals um 15,5 hektarar. Gróðursetningar eru frá árunum 1950 til 1969 og flatarmál...
Um helgina spáir ágætis veðri, sérstaklega á laugardag, en þá á að vera bjart um land allt og dálítið kalt. Því er upplagt að skreppa í skógana um helgina og velja sér lifandi íslenskt jólatré. Starfsmenn Skógræktar ríkisins verða í...
Síberíulerki barst til Íslands frá fjöllum í sunnanverðri Síberíu og var allmikið gróðursett hérlendis á árunum 1950 til 1980, en eftir það tók rússalerki við. Elstu síberíulerkitré á Íslandi eru þó frá fyrstu árum skógræktar og því um aldargömul....
Á Norðurlandi hefur starfsfólk Skógræktar ríkisins höggvið jólatré síðustu vikur, eins og annars staðar á landinu. „Við sendum frá okkur jólatré, en þó ekki mikinn fjölda,” segir Sigurður Skúlason, skógarvörður á Norðurlandi. „Þetta eru á bilinu 100-200 jólatré. Bæði...