Reyniviður fannst á nýjum stað í Þórsmörk á dögunum. Er hann um 3 m hár með nokkrum stofnum og sprettur hann út úr kletti í Skáldagili í Valahnúki og er afar ólíklegt að hann hafi komið þangað af mannavöldum. Fyrir...
Sumarið 2006 hóf Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá rannsóknir á vexti birkis og reynis í Ásbyrgi. Markmið rannsóknarinnar er að kanna áhrif veðurfars á vöxt þeirra  með aðferð árhringjagreininga. En sú rannsóknaraðferð gefur upplýsingar um vöxt og viðgang trjágróðurs. Rannsóknin...
Stjórn Héraðs- og Austurlandsskóga óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra í fullt starf. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi til að sinna framsæknu og krefjandi starfi. Umsóknarfrestur er til 27. júní 2007. Krafa er gerð um að umsækjandi verði búsettur...
Þann 12. júní s.l. gerði starfsfólk Skógræktar ríkisins og Landgræðslu ríkisins á norðausturhluta landsins sér dagamun og fór í gróðursetningarferð á Hólasand. Skógræktarfólk mætti að austan frá aðalskrifstofu á Egilsstöðum og Hallormsstað, að norðan frá Vöglum og Akureyri og...
Fimmtudaginn 7. júní er fyrsta gangan í röð gangna um "Græna trefilinn" og hefst hún kl. 20. Upphaf göngunnar er á bílaplaninu bak við Rannsóknastöðina á Mógilsá, þar sem safnast verður saman...