Vaxandi stuðningur við að umbuna þróunarlöndum fyrir að eyða ekki skógum
Líkur aukast á því að samkomulag náist á heimsvísu um að meta stöðvun skógareyðingar til stiga á hinum vaxandi alþjóðamarkaði með kolefnislosunarheimildir. Samstaða hefur verið að myndast meðal ríkisstjórna þróunarlanda og umhverfisverndarsamtaka um að meta beri verndun regnskóga í hitabeltinu...
14.07.2010