Í gær, fimmtudaginn 15. nóvember, var vígt afar sérstakt hús í Haukadalsskógi. Húsið er byggt eingöngu úr íslensku sitkagreni og er kennt við Danann Kristian Kirk sem gaf Skógrækt ríkisins jörðina Haukadal fyrir tæpum 70 árum. ...
Í byrjun nóvember var fellt hæsta jólatré landsmanna hingað til og er það 17,2 m. Var tréð tekið í Haukadal og er það nú til sýnis fyrir utan hús Orkuveitu Reykjavíkur. Tréð er sitkagreni sem gróðursett var árið 1949...
Útlit er fyrir mikinn skort á jólatrjám víða í Evrópu í ár vegna minni ræktunar í Danmörku. Framkvæmdastjóri Blómavals, sem flytur inn tré frá Danmörku, telur ekki líkur á skorti hérlendis og væntir þess að framboð innlendra jólatrjáa nái að ...
Dómstóll í Amsterdam hefur úrskurðað að 150 ára hrossakastaníutré utan við hús Önnu Frank í borginni skuli fá að standa. Tréð kemur...
Skógræktar- og landgræðslumál eru meðal elstu verkefna sem ríkisvaldið hefur tekið að sér á Íslandi og voru fyrstu lög um þessi málefni („Lög um skógrækt og varnir gegn uppblæstri lands“) sett á Alþingi Íslendinga þann...