Freyr Ævarsson heldur fyrirlestur um meistaraprófsverkefni sitt „Frostþol og skyldleiki alaskaaspar (Populus balsamifera ssp. trichocarpa) á Íslandi“ föstudaginn 5. október 2007, kl 16.00 í stofu 132 í Öskju. Markmið verkefnisins voru að ákvarða frostþol mismunandi...
Hlýnandi veðurfar er farið að hafa áhrif á trjávöxt hjá nágrönnum okkar í Grænlandi. Dæmi um hlýnunina (sem vakið hefur athygli útbreiddustu fjölmiðla um heim, sjá t.d.
Ýmis óvænt fyrirbæri skjóta upp kollinum þá síst varir í skógum landsins. Í lok langrar vætutíðar í síðustu viku rakst skógarvörðurinn á Suðurlandi á þennan skrautlega svepp sem er ekki allur þar sem hann er séður. Að sögn Guðríðar Gyðu...
Fyrstu „íslensku“ beykifræin (Mynd: Árni Þórólfsson) Íslenskt loftslag hefur löngum takmarkað vaxtarmöguleika og fjölbreytni trjátegunda á Íslandi. Með hlýnandi veðurfari undanfarinn áratug hefur þó vænkast hagur margra hitakærari tegunda og þar með aukist möguleikar landsmanna til að rækta fleiri innfluttar...
Mynd Eiríks Þ. Eiríkssonar frá skóginum á Hólmsheiði sem hann birtir á vefsíðu sinni, ásamt eftirfarandi texta: „Frábært útsýni yfir Reykjavík er á þessari leið sem er frekar fáfarin nema af hundaeigendum og hestamönnum og...