Drumbabót í Fljótshlíð, hinn forni skógur sem varð Kötlu að bráð?
Rannsóknir á skógarleifunum sýna að skógurinn hefur eyðst í miklu jökulhlaupi sem komið hefur úr Mýrdalsjökli og farið niður Markarfljótsaura skömmu fyrir landnám.
Í sumar hóf Mógilsá rannsókn á fornum skógarleifum sem finnast við eyrar Þverár í Fljótshlíð. Staðurinn...
01.07.2010