(Fréttablaðið, 18. apríl) Inga Rósa Þórðardóttir, Fréttablaðið, 18. apríl 2006 Sumardagurinn fyrsti er á fimmtudaginn og því trúlega óhætt að óska landsmönnum gleðilegs sumars. Óvíða á byggðu bóli...
Vilja binda kolefni með ódýrari hætti (Morgunblaðið, þriðjudaginn 11. apríl, 2006) AÐALFUNDUR Skógfræðingafélags Íslands hefur beint þeirri tillögu til landbúnaðarráðherra "að sem fyrst verði gerð heildstæð stefnumótun um skógrækt á Íslandi. Mikilvægt er...
Sumarhúsið og garðurinn efnir til ráðstefnu í samvinnu við Landlæknisembættið föstudaginn 21. apríl kl 8.15-12.15 í ráðstefnusal Laugadalshallarinnar. Að lokinni ráðstefnunni er þátttakendum boðið á hátíðlega opnun sýningarinnar Sumar 2006 í Laugardalshöll sem Sigríður Anna Þórðardóttir umhverfisráðherra mun...
The New York Times sagði frá því um helgina að fjárlög Bush-stjórnarinnar feli í sér uppboð á um 300 þús ekrum (122 þús. ha.) alríkisskóga í 41 fylki í því markmiði að þéna...
Búið er að taka saman punkta úr fyrirlestrunum sem haldnir voru á ráðstefnunni "Skógar í þágu lýðheilsu" 11. mars 2006 af Rannsóknarstöð Skógræktar ríkisins, Skógræktarfélags Íslands og Skógræktarfélags Reykjavíkur. Tengil á síðuna Skógar...