Gróðursetja má fram í miðjan júlí vegna hagstæðrar tíðar og áburðargjöf er leyfð út júlí. Skil á gróðursetningarskýrslum er ennþá 4. júlí fyrir þá sem er búnir að planta. En fyrir þá sem eru enn að hefur skiladegi verið...
Skilafrestur á skýrslum vegna skógræktarframkvæmda í vor er hefur verið framlengdur til  5. júlí eða næsta mánudags.  Ef skýrslum er skilað seinna er ekki unnt að greiða framlag fyrir þær framkvæmdir fyrr en með haustuppgjöri í nóvember. ...
Um síðustu helgi læddist flokkur manna í skjóli nætur inn í tilraunareiti finnsku skógrannsóknastofnunarinnar í Punkaharju í Austur Finnlandi og hjó niður 400 erfðabreytt birkitré. Myndin sýnir rannsóknastöð finnsku skógrannsóknastofnunarinnar (Metla)  í Punkaharju Tilraunareiturinn var liður í grunnrannsókn...
Myndatexti: A. Göt á trjábol furu eftir sagvespu.  Götin myndast þegar fullorðin sagvespan skríður út úr furunni eftir að hafa þroskast þar. B. Sagvespa C. Þráðormar af ættkvíslinni Steinernema Sagvespa (Sirex noctilio (Fabricius)) er á...
Gróðursetning á Héraði hefur gengið ágætlega fyrir sig þetta vorið. Tíðin hefur verið góð og er mikill vöxtur í plöntum, þá sérlega í furunni. Þó ber nokkuð á frostskemmdum í plöntum sem fóru út í landið fyrir uppstigningadag (20. maí)...