Asparskógurinn í Gunnarsholti grisjaður
Nú stendur yfir grisjun á s.k. tilraunaskógi í Gunnarsholti sem er 14,5 ha asparskógur gróðursettur vorið 1990. Tilraunaskógurinn var gróðursettur með því markmiði að rannsaka hvernig veðurfar og vatnshringrás breyttust þegar skógur yxi upp á skóglausu landi, auk...
12.07.2010