Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og utanríkisráðherra, Davíð Oddsson, staðfestu þ. 8. mars sl. með undirskrift sinni aðild Íslands að alþjóðasamningnum um plöntuvernd International Plant Protection Convention (IPPC) ásamt endurskoðuðum texta hans. Samningur þessi var upphaflega...
Nokkuð er um að ungt fólk hafi samband við okkur á skrifstofu og spyrjist fyrir um vinnu við gróðursetninu í sumar. Þessi áhugi er að sjálfsögðu mjög jákvæður en vandinn er sá að við vitum ekki um neina bændur sem...
Úr nýjasta vefriti fjármálaráðuneytisins, "fjr.is" sem nálgast má HÉR. Þær þjóðir sem hafa staðfest Kyoto-bókun Rammasamnings Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar hafa undirgengist þær skuldbindingar sem þessar samþykktir hafa í för með sér. Að...
Norræna samstarfsverkefnið um háskólakennslu í skóg- og landbúnaðarvistfræði ?Carbon Dynamics in Managed Terrestrial Ecosystems? auglýsir hér með eftir umsóknum í þriðja Norræna/Baltneska framhaldsnemakúrsinn sem það stendur fyrir. Alls hafa átta íslenskir námsmenn tekið þátt í fyrri kúrsum þessa ?háskólasamstarfs?. Kúrsinn...
Meðfylgjandi myndir voru teknar í fræhúsinu á Vöglum í mars.  Önnur sýnir nýágrædda sprota, en um er að ræða endurágræðslu á klónum sem hafa staðið sig vel sem fræmæður og feður.  Munu þau taka við af...