Nemendur á líffræðibrautum úr Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólanum á Laugarvatni komu í Þjórsárdal s.l. þriðjudag til að bjarga síðustu birkitorfunni sem eftir er um miðbik Þjórsárdals. Klipptu nemendurnir græðlinga af gul- og loðvíði sem þau stungu í næsta nágrenni...
Aldrei skal ára áfallalaust Árans skaðar verða Vetur sumar vor og haust Vargar skóginn skerða Á Héraði ber nú talsvert á nálaskemmdum, einkum á stafafuru, en einnig á fjallaþin, rauðgreni og fleiri tegundum. Eru...
Í gær fór fram aðalfundur Félags skógarbænda á Héraði og var hann bæði vel sóttur og viðburðaríkur. Fyrir utan hefðbundin aðalfundastörf var Fjölnir Hlynsson með áhugavert erindi um möguleika á stofnun félags á Héraði um nýtingu og sölu á þeim...
Mikið er rætt um breytingar á náttúrunni vegna hlýnandi veðurfars af völdum loftslagsbreytinga.  Í vefútgáfu breska blaðsins Independent er sagt frá niðurstöðum rannsóknar sem gerð var af svokölluðu Phenology Network í Bretlandi. ...
22. - 23. apríl var seinasta námskeiði í Grænni skógum I þennan veturinn. Heiti námskeiðsins var undirbúningur lands til skógræktar. Leiðbeinendur á námskeiðinu voru Böðvar Guðmundsson skógræktarráðunautur hjá Suðurlandsskógum og Hreinn Óskarsson skógarvörður hjá Skógrækt ríkisins. Námskeiðið endaði með því...