Norðurlandsskógar, Skógrækt ríkisins og Skipulagsstofnun boða til kynningarfunda um tillögu að sérstöku svæðisskipulagi um skógrækt á starfssvæði Norðurlandsskóga frá Langanesi að Hrútafirði. Tillagan er í samræmi við 15. gr. skipulags- og byggingarlaga. Fundurinn er öllum opinn. Áríðandi er að...
Laust er starf framkvæmdastjóra Gróðrarstöðvarinnar Barra h.f. á Egilsstöðum Starfssvið: - Rekstur gróðrarstöðvarinnar Barra h.f. - Yfirumsjón með ræktun skógarplantna. - Starfsmannahald og verkstjórn. - Gerð fjárhags-og rekstraráætlana og umsjón...
IUFRO - International Union of Forest Research Organizations - hefur endurnýjað vefsíðu sína.  Síðan inniheldur margvíslegar áhugaverðar upplýsingar tengdar skógræktarrannsóknum um allan heim.  Þar er að finna fréttabréf IUFRO sem auðvelt að að nálgast.  Efst á...
(Spurning á vísindavef HÍ) Birki (Betula pubescens) er eina innlenda trjátegundin sem hefur myndað skóga á Íslandi á núverandi hlýskeiði (síðustu 10.000 árinn). Það hefur verið áætlað að birkiskógar og kjarr hafi þakið meira en fjórðung landsins við landnám...
Síðastliðin fimmtudag voru starfsmenn Héraðs- og Austurlandsskóga viðstaddir þegar ný sameiginleg skrifstofuaðstaða Norðurlandsskóga og Skógræktarinnar var formlega tekin í notkun. Nýtt húsnæði þeirra norðanmanna er í Gömlu gróðrarstöðinni sem er nær 100 ára gamalt hús í innbæ Akureyrar....