Í nýjasta hefti vefritsins The Scientist er birt grein um nýjustu uppgötvanir vísindamanna Íslenskrar erfðagreiningar um erfðatengsl merkigena og astmasjúkdóma. Í myndtexta meðfylgjandi myndar stendur: "TRÉ VEX Í REYKJAVÍK: myndin sýnir ættartré rúmlega 100 núlifandi íslenskra astmasjúklinga...
Dagskrá Fræðaþings landbúnaðarins      Hér á eftir fer dagskrá Fræðaþings landbúnaðarins sem hefst fimmtudaginn 3. febrúar. Meðal dagskrárliða þar eru fimm erindi sem beinlínis tengjast skógræktarrannsóknum, m.a. umfjöllun um losun og bindingu...
Félag skógarbænda á Héraði hefur ákveðið að blása til mikillar skógarhátíðar laugardaginn 25. júní næstkomandi. Jónsmessan er um þetta leyti og því lengsti laugardagur ársins. Þennan dag ætla skógarbændur að kynna þá fjölbreyttu starfsemi sem þeir...
Í dag, þriðjudaginn 1. febrúar, verður Dr. Bjarni Diðrik Sigurðsson í viðtali hjá Leifi Haukssyni í þættinum Samfélagið í nærmynd. Í viðtalinu, sem hefst kl. 11:30, verður fjallað um mikilvægi skógræktar til kolefnisbindingar. Hægt er að hlýða á viðtalið af...
Heldur meira var gróðursett heldur en árið á undan eða um 989 þúsund plöntur (þ.m.t. Skjólbelti). Það er þó minna en mörg undangengin ár. Lang mest var gróðusett í vorgróðursetningu eða um 864 þúsund plöntur, um 77 þúsund...