Prófessor í skógfræði - í fyrsta sinn í sögu Íslands
Í Morgunblaðinu í gær (sunnudaginn 13. febrúar) birtist eftirfarandi auglýsing:
Laus staða prófessors við umhverfisdeild Landbúnaðarháskóla Íslands
Staðan er á sviði skógfræði og landgræðslu. Áhersla er á vistfræði skóga, endurheimt skóglendis og ræktun skóga, en einnig landgræðslu og skyldar...
06.07.2010