Síðastliðið sumar vann starfsfólk S.r. í Haukadal og starfsnemar í skógrækt að því að gera skógarstíg upp á Sandafell ofan Haukadals í Biskupstungum. Liggur stígurinn upp sitt hvoru megin við Svartagil. Nú hefur verið bætt við áningarstöðum og bekkjum...
Eitt af vorverknunum í Þjóðskógunum er að klippa trjágróður frá skógarstígum. Þegar trén hækka verður þetta óvinnandi vegur með venjulegum handverkfærum og því nauðsyn að stórvirkari vinnuvélum. Í vikunni mætti Davíð Örn Ingvason verktaki á Tumastaði  í Fljótshlíð og klippti...
Umhverfisverkefninu Kolviði hleypt af stokkunum (Mbl.is, 16.4.2007) Umhverfisverkefninu Kolviði var formlega hleypt af stokkunum í Þjóðminjasafninu í dag. Markmið Kolviðar er að hvetja Íslendinga til þess að hafa frumkvæði að...
Málstofan „'Rannsóknarstofur' í borgarskógrækt“ S.r. Mógilsá, LbhÍ, Skógræktarfélag Ísl. Miðvikudaginn 18. apríl í sal Orkuveitu Reykjavíkur, Bæjarhálsi 1 kl. 9:00 - 12:00 Dagskrá: 9:00 Setning og kynning...
Að undanförnu hefur staðið yfir söfnun græðlinga af sérstaklega völdum trjám af sitkagreni. Sprotarnir hafa síðan verið græddir á grenitré í pottum. Hugmyndin er að þessi tré fari svo í frægarð sem gefa mun af sér úrvalsfræ þegar fram líða...