Svarið er já, það er ef eitthvað er marka niðurstöður sérfræðinga við Ríkisháskólann í New York, Bandaríkjunum. Þeir telja sig hafa fundið hagkvæma aðferð, sem byggir á framleiðsluferli við gerð pappírs, til að vinna úr viðnum orkuríkan sykur sem síðan...
Meðal efnis í Ársritinu að þessu sinni er umfjöllun um Hekluskógaverkefnið, viðarvöxt í Guttormslundi, skaðvalda í skógrækt, grisjun og sölu viðar, grenndarskóga í skólastarfi, listsýningu á Hallormsstað, vefinn rjupa.is, kurlkyndistöð á Hallormsstað og viðarnotkun við kísiliðnað.
Í Morgunblaðinu í dag, föstudaginn 1. apríl, 2005 ("Daglegt líf") birtist eftirfarandi viðtal við Jóhannes Gunnarsson, lækningaforstjóra Landspítala - háskólasjúkrahúss undir fyrirsögninni "Frítíminn fer í skógrækt". Jóhannes tilheyrir þeim fimmtungi landsmanna sem stunda skógrækt, skv. nýlegri
Starf framkvæmdastjóra Barra h.f. var auglýst í lok febrúar síðastliðinn. Umsækjendur voru þrír. Skúli Björnsson aðstoðarskógarvörður á Hallormsstað hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Barra h.f. Skúli mun taka við af Rúnari Ísleifssyni 1...
"Samræður á milli menningarheima? - Ráðstefna í tilefni 75 ára afmælis frú Vigdísar Finnbogadóttur. Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að í tilefni 75 ára afmælis frú Vigdísar Finnbogadóttur 15. apríl stendur Stofnun...