Morgunblaðið, fimmtudaginn 4. desember, 2003 - Miðopna Ráðstafanir ríkisstjórnarinnar SPÁ fyrir útstreymi gróðurhúsalofttegunda á Íslandi byggist á því að þær ráðstafanir sem ríkisstjórn Íslands ákvað á fundi sínum 5. mars árið 2002 að grípa til beri tilætlaðan árangur....
Minna var gróðursett á árinu en oft áður eða um 930 þúsund plöntur.  Kemur þar til að haustið 2002 var sérstaklega gott til plöntunar og var allt hreinsað upp af planinu í Barra sem hægt var að setja niður...
Hressileg skoðanaskipti um árekstra sauðfjár- og skógræktar heyra greinilega ekki sögunni til! Morgunblaðið, laugardaginn 29. nóvember, 2003 - Bréf til blaðsins Skagakonan Margrét Jónsdóttir svarar bréfi Birgis Péturssonar, fv. bónda, frá 22.11. sl. Bréfritari segir að...
Morgunblaðið, þriðjudaginn 6. janúar, 2004 - Austurland Heimsfrægir listamenn sýna í Hallormsstað Í Hallormsstaðarskógi á Fljótsdalshéraði ræður listelskt fólk ríkjum, því að nú stendur til að halda í skóginum fjórðu myndlistarsýninguna að vori. Í Hallormsstaðarskógi á...
Morgunblaðið, þriðjudaginn 6. janúar, 2004 - Bréf til blaðsins Björgum Dettifossi SJÓNVARPIÐ sýndi nýlega frétt frá Dettifossi, sem sýndi að fossinn var að brotna niður í flúðir. Í fréttinni var talað við staðkunnan mann, sem taldi að það tæki...