Áhrif vistkerfisraskana á hringrás gróðurhúsalofttegunda
Norræna NordFlux verkefnið stendur fyrir alþjóðlegri vísindaráðstefnu á Íslandi í Gunnarsholti, Rangárvöllum, 8. og 9. september 2010 í samvinnu við Landbúnaðarháskóla Íslands, Landgræðslu ríkisins og Skógrækt ríkisins. Þema þessarar ráðstefnu er áhrif ýmissa náttúrulegra og manngerðra raskferla á hringrás og...
16.09.2011