Mögulegar breytingar á gróðurfari landsins
Skógrækt ríkisins tók þátt í Vísindavöku Rannís á dögunum. Mikill fjöldi
fólks heimsótti bás Skógræktar ríkisins og mesta athygli vakti hversu
miklar breytingar gætu orðið á gróðurfari landsins ef spár um 2,7°C
hlýnun í lok aldarinnar ganga eftir.
16.09.2011