Laugardaginn 7. maí fer Öskuhlíðardagurinn fram í fyrsta sinn. 
Fyrir skemmstu hélt Lesið í skóginn námskeið í samvinnu við FIT þar sem félagsfólk tileinkaði sér aðferðir tálgutækninnar, lærði að kljúfa og tálga með exi.
Umhverfisráðherra opnaði formlega vefsíðu Alþjóðlegs árs skóga á Íslandi s.l. fimmtudag.
Síðustu vikur hefur eftirspurn eftir innlendu hjallaefni aukist og er helsta skýringin sú að fiskihjallar á sunnanverðu landinu hafa skemmst í stórviðrum vetrarins.
Í lok síðustu viku var tekin í notkun ný viðarsög á Hallormsstað.