Starfsmenn Skógræktar ríkisins hafa unnið að grisjun á Þingvöllum í janúar og á meðfylgjandi myndum má sjá skógarhöggsmanninn Finn Smára Kristinsson fella sitkagreni í snjónum.
Undanfarin misseri hefur farið fram mikil vinna við að staðla landupplýsingaskráningar í skógrækt og nýr staðall í smíðum með það að markmiði að samræma landupplýsingaskráningar í skógrækt á Íslandi.
Nokkrir félagar í Vistfræðifélagi Íslands hafa á undanförnum dögum haldið uppi vörnum fyrir frumvarp til laga um breytingar á náttúruverndalögum, einkum þeim kafla laganna sem lýtur að ágengum framandi lífverum.
Skógrækt ríkisins óskar vini sínum og nágranna, Helga Hallgrímssyni, hjartanlega til hamingju með Íslensku bókmenntaverðlaunin.
Fyrir skömmu birtist hér á vefnum umsögn Skógrætkar ríkisins við frumvarp til breytinga á náttúruverndarlögum. Margir skiluðu inn umsögnum við frumvarpið og dæmi um umsagnirnar má nú nálgast á vefnum.