Gömul tré binda meira og meira
Ný alþjóðleg rannsókn bendir til þess að hjá flestum trjátegundum aukist vöxturinn eftir því sem þau eldast og þau haldi því áfram af fullum krafti að binda kolefni. Þetta kollvarpar þeirri almennu hugmynd að kolefnisbinding detti niður að mestu þegar tré hafa náð ákveðinni stærð og aldri.
17.01.2014