Teikn á lofti um að bjart sé fram undan í skógræktarmálum á Íslandi
Í viðtali við Bændablaðið 6. febrúar 2014 segir Valdimar Reynisson, skógarvörður á Vesturlandi, að staðan sé góð í skógræktarmálunum og teikn á lofti um að bjart sé fram undan eftir blóðugan niðurskurð upp á um tvær milljónir plantna árlega eftir hrun.
07.02.2014