Skyggnst um í skógum landsins
Rætt er við Björn Traustason, landfræðing hjá Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá, í Morgunblaðinu í dag, 20. febrúar. Björn segir að fólk hafi brugðist vel við og sett sig í samband við hann með ábendingar um upplýsingar í skóglendisvefsjá Skógræktarinnar.
20.02.2014